Ungmennafélagið Ármann

Verið velkomin á heimasíðuna okkar

Færslur: 2017 Maí

09.05.2017 14:09

Íþróttaæfingar í sumar

Sælir félagar.

Í sumar mun Umf. Ármann bjóða upp á fótboltaæfingar og frjálsíþróttaæfingar. 
Fótboltaæfingarnar verða eins og síðustu ár í umsjón Snædísar S. Böðvarsdóttur og frjálsíþróttaæfingar verða í umsjón Ástþórs J. Tryggvasonar.

Nánari dagsetningar, staðsetning æfinga og aðrar upplýsingar koma fljótlega.


Stjórnin  • 1
Flettingar í dag: 74
Gestir í dag: 9
Flettingar í gær: 82
Gestir í gær: 11
Samtals flettingar: 150701
Samtals gestir: 27282
Tölur uppfærðar: 24.5.2018 22:42:36

Nafn:

Ungmennafélagið Ármann

Staðsetning:

Kirkjubæjarklaustur

Um:

Ábyrgðarmaður: Linda Agnarsdóttir

Tenglar