Ungmennafélagið Ármann

Verið velkomin á heimasíðuna okkar

Færslur: 2017 Apríl

24.04.2017 15:01

Kjörísmót

Á laugardag fóru 7 vaskar konur í Blakdeild Umf. Ármanns og kepptu á Kjörísmótinu á Selfossi. Fyrstu tveir leikir töpuðust en seinni tveir leikirnir voru unnir með glæsibrag. Liðið endaði í 3. sæti með 4 stig (5 lið í deildinni), árangur sem stelpurnar eru hæstánægðar með. Blakdeildin hefur farið tvisvar sinnum áður á mót, Öldungamót og Kjörísmót, en þó með annarri liðsskipan og örlítið lakari úrslitum :)
  • 1
Flettingar í dag: 74
Gestir í dag: 9
Flettingar í gær: 82
Gestir í gær: 11
Samtals flettingar: 150701
Samtals gestir: 27282
Tölur uppfærðar: 24.5.2018 22:42:36

Nafn:

Ungmennafélagið Ármann

Staðsetning:

Kirkjubæjarklaustur

Um:

Ábyrgðarmaður: Linda Agnarsdóttir

Tenglar