Ungmennafélagið Ármann

Verið velkomin á heimasíðuna okkar

Færslur: 2014 Maí

11.05.2014 22:45

Framundan

Sælir félagar.

Í vetur hafa verið frjálsíþróttaæfingar, krakkablak og sundæfingar sem eru nú komnar í sumarfrí. Framundan er sumarstarfið okkar og stefnum við á tiltektardag á Kleifum um mánaðarmótin maí-júní og hefjast frjálsíþróttaæfingarnar svo í kjölfarið. Einnig erum við að skoða það að vera með reglulegar fótboltaæfingar ef næg þátttaka næst. Áætlað er að halda sundnámskeið fyrir 4 - 5 ára krakkana í Kærabæ í fyrstu viku júní og mun Jói íþróttakennari hafa umsjón með því námskeiði. Annað framundan er Kvennahlaup Sjóvá þann 14. júní,  leikjanámskeið í síðustu viku júní og fyrstu viku júlí og margt fleira skemmtilegt.


Bestu kveðjur, 

Stjórnin
  • 1
Flettingar í dag: 161
Gestir í dag: 40
Flettingar í gær: 217
Gestir í gær: 42
Samtals flettingar: 179825
Samtals gestir: 33466
Tölur uppfærðar: 23.1.2019 20:12:53

Nafn:

Ungmennafélagið Ármann

Staðsetning:

Kirkjubæjarklaustur

Um:

Ábyrgðarmaður: Linda Agnarsdóttir

Tenglar