Ungmennafélagið Ármann

Verið velkomin á heimasíðuna okkar

Færslur: 2012 Ágúst

14.08.2012 16:48

Frjálsíþróttaæfingar

Engin frjálsíþróttaæfing verður í kvöld þriðjudag en þær hefjast að nýju á fimmtudag 16. ágúst kl. 19:30.


Æfingarnar verða svo áfram á þriðjudögum og fimmtudögum fram yfir íþróttamót og þá færast æfingarnar að öllu óbreyttu inn í skólastarfið.


Hvetjum alla til að mæta á síðustu æfingar sumarsins og taka vel á því fyrir mót : )


 

Stjórnin

12.08.2012 22:24

Sundnámskeið

Sundnámskeið fyrir börn í Skaftárhreppi fædd 2005-2007 verður haldið mánudaginn 13. ágúst til fimmtudags 16. ágúst kl. 09:30 til 10:30.
Umsjón með námskeiði hefur Jói íþróttakennari. 
Skráning og upplýsingar á umf.armann@klaustur.is
  • 1
Flettingar í dag: 28
Gestir í dag: 5
Flettingar í gær: 121
Gestir í gær: 12
Samtals flettingar: 145280
Samtals gestir: 26524
Tölur uppfærðar: 23.3.2018 01:01:53

Nafn:

Ungmennafélagið Ármann

Staðsetning:

Kirkjubæjarklaustur

Um:

Ábyrgðarmaður: Linda Agnarsdóttir

Tenglar