Ungmennafélagið Ármann

Verið velkomin á heimasíðuna okkar

Færslur: 2012 Maí

07.05.2012 22:50

Á döfinni...

Sundæfingar tvisvar í viku farnar vel af stað og krakkarnir að standa sig með mikilli prýði.

Næst á dagskrá eru sumaræfingarnar, sundnámskeið fyrir yngri krakkana, Kvennahlaup Sjóvá og margt fleira skemmtilegt. Sumarið er tíminn til að reima á sig íþróttaskóna og koma sér í form : )


Fylgist með : D


Stjórnin

 

  • 1
Flettingar í dag: 107
Gestir í dag: 20
Flettingar í gær: 89
Gestir í gær: 22
Samtals flettingar: 164667
Samtals gestir: 29733
Tölur uppfærðar: 18.9.2018 13:49:41

Nafn:

Ungmennafélagið Ármann

Staðsetning:

Kirkjubæjarklaustur

Um:

Ábyrgðarmaður: Linda Agnarsdóttir

Tenglar