Ungmennafélagið Ármann

Verið velkomin á heimasíðuna okkar

20.11.2018 15:43

Sameiginleg fótboltaæfing laugard. 24. nóv.

Sælir kæru foreldrar.

Næsta laugardag, 24. nóvember, verður seinni sameiginlega fótboltaæfing 5. - 10. bekkjar Skaftárhrepps og Mýrdalshrepps. Æfingin hefst kl. 10 og er 1,5 klst. og er haldin í íþróttahúsinu Vík.

Þjálfari er Sigurður Eyjólfur Sigurjónsson.

Það er nauðsynlegt að skrá krakkana á æfinguna því Mýrdælingar ætla að bjóða þeim í pizzupartí eftir æfingu.

Vinsamlegast sendið skráningar á netfangið fanneyolof@gmail.com í síðasta lagi fimmtudaginn 22. nóv.

Með von um góða þátttöku.


Bestu kveðjur, Fanney Ólöf

Flettingar í dag: 161
Gestir í dag: 40
Flettingar í gær: 217
Gestir í gær: 42
Samtals flettingar: 179825
Samtals gestir: 33466
Tölur uppfærðar: 23.1.2019 20:12:53

Nafn:

Ungmennafélagið Ármann

Staðsetning:

Kirkjubæjarklaustur

Um:

Ábyrgðarmaður: Linda Agnarsdóttir

Tenglar