Ungmennafélagið Ármann selur íslenska fánann, blöðrur og sælgæti til styrkar íþróttastarfinu. Við verðum mætt kl. 13 við Skaftárskála að selja og skrúðgangan hefst svo kl. 14.
Athugið að við erum EKKI með posa.
Veðurspáin lítur orðið miklu betur út
Við hlökkum til að sjá ykkur og höldum upp á þjóðhátíðardaginn okkar saman og höfum gaman