Íþróttaskóli verður haldinn á morgun, sunnudaginn, 21. júní, kl. 10:30 - 11:30.
Þetta er framhald af Íþróttaskólanum frá í vetur þannig að þau börn sem voru skráð í vetur þurfa ekki að greiða þátttökugjald. Nýir þátttakendur eru velkomnir.
Stefnt er að því að vera með Íþróttaskóla í fjögur skipti í sumar og þátttökugjald fyrir NÝJA þátttakendur er alls kr. 3.000 fyrir 4 skipti. Ef greitt er fyrir stakan tíma að þá er það kr. 1000.
Fanney Ólöf og aðstoðarfólkið