Ungmennafélagið Ármann
Verið velkomin á heimasíðuna okkar


Færslur: 2020 Júní

20.06.2020 16:09

Íþróttaskóli sunnudaginn 21. júní kl. 10:30

Íþróttaskóli verður haldinn á morgun, sunnudaginn, 21. júní, kl. 10:30 - 11:30.
Þetta er framhald af Íþróttaskólanum frá í vetur þannig að þau börn sem voru skráð í vetur þurfa ekki að greiða þátttökugjald. Nýir þátttakendur eru velkomnir.
Stefnt er að því að vera með Íþróttaskóla í fjögur skipti í sumar og þátttökugjald fyrir NÝJA þátttakendur er alls kr. 3.000 fyrir 4 skipti. Ef greitt er fyrir stakan tíma að þá er það kr. 1000.
Nýskráningar sendist á netfangið [email protected]

Sjáumst hress og kát,
Fanney Ólöf og aðstoðarfólkið
  • 1


Nafn:

Ungmennafélagið Ármann

Staðsetning:

Kirkjubæjarklaustur

Um:

Ábyrgðarmaður: Fanney Ólöf

Kennitala:

4404790149

Bankanúmer:

0317-26-003451

Tenglar