Ungmennafélagið Ármann
Verið velkomin á heimasíðuna okkar


Færslur: 2020 Febrúar

08.02.2020 10:50

Fótbolti um helgar á vorönn 2020

Vegna veðurs 15. febrúar féll fyrsta æfingin niður og verður því fyrsta helgarfótboltaæfingin 23. febrúar. Vonum bara að veðrið verði ekki erfitt við okkur aftur emoticon
Það er enn hægt að skrá sig á æfingarnar og vinsamlegast sendið skráningar á netfangið [email protected]

05.02.2020 23:28

Lífshlaupið hafið

                                                                          

Lífshlaupið hófst í dag, 5. febrúar, og það er fyrir alla aldurshópa.

Það er hægt að sjá allt um LÍFSHLAUPIÐ á heimasíðunni 

www.lifshlaupid.is.
Vinnustaðir, skólar og einstaklingar eru hvattir til að taka 

þátt og nota þannig tækifærið til að efla líkama og sál 

með að hreyfa sig daglega 


Þín heilsa - Þín skemmtun 

  • 1


Nafn:

Ungmennafélagið Ármann

Staðsetning:

Kirkjubæjarklaustur

Um:

Ábyrgðarmaður: Fanney Ólöf

Kennitala:

4404790149

Bankanúmer:

0317-26-003451

Tenglar