Ungmennafélagið Ármann
Verið velkomin á heimasíðuna okkar


Færslur: 2019 Júlí

25.07.2019 13:27

Heimsókn frá KSÍ

Mánudaginn 29. júlí fær Umf. Ármann heimsókn frá KSÍ. Við fáum þjálfara frá KSÍ og hann ætlar að taka fótboltaæfingu með krökkunum og gefa gjafir. 
Allir eru velkomnir á þessa æfingu, ekki bara þeir sem eru skráðir á æfingar. 

Athugið að báðir aldurshóparnir verða saman á þessari æfingu og hefst hún kl. 17:00 á KLEIFUM.

Þetta verður fjör! emoticon
  • 1


Nafn:

Ungmennafélagið Ármann

Staðsetning:

Kirkjubæjarklaustur

Um:

Ábyrgðarmaður: Fanney Ólöf

Kennitala:

4404790149

Bankanúmer:

0317-26-003451

Tenglar