Sumaríþróttaæfingar umf. Ármanns eru að komast í gang þessa dagana.
Í boði eru fótboltaæfingar á mánudögum og miðvikudögum. Á þriðjudögum eru frjálsíþróttaæfingar og á fimmtudögum eru íþróttaæfingar með fjölbreyttu sniði, svo sem leikjum, göngutúrum, stöðvaræfingum og fleira skemmtilegt.
Sigurður Eyjólfur Sigurjónsson sér um fótboltaæfingarnar og Fanney Ólöf Lárusdóttir sér um æfingarnar á þriðjudögum og fimmtudögum.
Hlökkum til sumarsins og verum duglega að hreyfa okkur
Stjórnin
Sumaraefingar_2019.png