Ungmennafélagið Ármann
Verið velkomin á heimasíðuna okkar


Færslur: 2019 Apríl

02.04.2019 09:18

Fótboltamót

Fótboltamót var haldið á Klaustri 30. mars s.l. og tókst mjög vel til og þátttakendur ánægðir með daginn. Mikill fótboltaáhugi er hjá krökkum í Skaftárhreppi og hafa þau verið dugleg að mæta á fótbolta æfingar bæði á veturna og sumrin. Það verður gaman að fylgjast með þessu flotta íþróttafólki okkar á næstu árum : )
  • 1


Nafn:

Ungmennafélagið Ármann

Staðsetning:

Kirkjubæjarklaustur

Um:

Ábyrgðarmaður: Fanney Ólöf

Kennitala:

4404790149

Bankanúmer:

0317-26-003451

Tenglar