Ungmennafélagið Ármann
Verið velkomin á heimasíðuna okkar


Færslur: 2019 Mars

11.03.2019 11:31

Knattspyrnumóti frestað

Athugið að Innanhúsmóti í knattspyrnu sem vera átti í dag hefur verið frestað vegna veðurs

07.03.2019 11:25

USVS Innanhúsmót í knattspyrnu

INNANHÚSMÓT USVS Á KIRKJUBÆJARKLAUSTRI - SKRÁNING

Innanhúsmót USVS í knattspyrnu fer fram í íþróttamiðstöðinni á Kirkjubæjarklaustri þann 11. mars næstkomandi, mótið hefst klukkan 17:30. Ungmennafélögin á svæðinu sjá um skráningar. Félagar í Umf. Ármanni senda skráningar á netfangið: [email protected] eða senda Sigga skilaboð inni í Facebook hópnum Íþróttaæfingar Umf. Ármanns.

Keppt verður í fjórum flokkum:

a) karlaflokkur

b) kvennaflokkur

c) Flokkur 11 - 16 ára, bæði kyn spila saman

d) Flokkur 10 ára og yngri, bæði kyn spila saman


Spilað verður í hraðmótastíl, það þýðir að hver flokkur er kláraður áður en byrjað er á þeim næsta í röðinni. 


Stjórnin

  • 1


Nafn:

Ungmennafélagið Ármann

Staðsetning:

Kirkjubæjarklaustur

Um:

Ábyrgðarmaður: Fanney Ólöf

Kennitala:

4404790149

Bankanúmer:

0317-26-003451

Tenglar