Ungmennafélagið Ármann
Verið velkomin á heimasíðuna okkar


Færslur: 2016 Júlí

31.07.2016 21:42

fòtboltaæfingar

Engin fòtboltaæfing à morgun à frìdegi verslunarmanna 1. àgùst og sìdasta fòtboltaæfingin er midvikudag 3. àgùst med slùtti :)

Stjòrnin

14.07.2016 16:40

Ótitlað

Fòtboltaæfingar mànud. 18. jùlì og midvikud. 20.jùlì falla nidur.


Stjòrnin

04.07.2016 21:39

Leikjadagur í dag :)

Sælir félagar.

Í dag var fyrsti leikjadagurinn og mættu 18 vaskir fótboltasnillingar framtíðarinnar á sparkvöllinn og sýndu allir góða takta. Snædís stóð sig vel með krakkana og þau gerðu ýmsar æfingar og leiki og svo fengu allir gefins ís frá Skaftárskála í lokin.
Veðrið var frábært fyrir utan stuttan skúr en flestir náðu að hlaupa í skjól í þær fáu mínútur sem hann stóð yfir :)

Á morgun hittumst við í íþróttamiðstöðinni til að fara í krakkablak og leiki með Fanney. Tíminn er kl. 11-14 og munið eftir hádegisnestinu :)

Bestu kveðjur, Stjórnin


Hér í myndaalbúmum má finna skemmtilegar myndir frá deginum :)

03.07.2016 18:45

Leikjadagar á morgun mánudag :)

Leikjadagar hefjast á morgun og er mæting við sparkvöllinn kl. 11 og fjörið stendur yfir til kl. 14. Krakkarnir koma með hádegisnesti með sér :) Ef einhverjir hafa ekki verið skráðir er það í lagi, það má skrá á staðnum ;)

kveðjur, Stjórnin
  • 1


Nafn:

Ungmennafélagið Ármann

Staðsetning:

Kirkjubæjarklaustur

Um:

Ábyrgðarmaður: Fanney Ólöf

Kennitala:

4404790149

Bankanúmer:

0317-26-003451

Tenglar