Sælir félagar.
Á aðalfundi Umf. Ármanns 9. mars s.l. var kosin ný stjórn félagsins.
Hana skipa:
Linda Agnarsdóttir, formaður
Sandra Brá Jóhannsdóttir, gjaldkeri
Erla Þórey Ólafsdóttir, ritari
Sunneva Kristjánsdóttir, meðstjórnandi
Karítas Heiðbrá Harðardóttir, meðstjórnandi
Sverrir Gíslason, varamaður
Bjarni Bjarnason, varamaður