Sælir félagar.
Um leið og við minnum á aðalfund Umf. Ármanns annað kvöld á Icelandair Hótel Klaustri kl. 21:00 viljum við koma á framfæri þökkum til sveitunga eftir dósasöfnun síðustu viku. Kærar þakkir til þeirra sem studdu starfið okkar með dósaframlögum og sérstakar þakkir til duglegu krakkanna okkar sem söfnuðu, töldu og flokkuðu dósir fyrir félagið sitt.
Bestu kveðjur,
Stjórnin