Sælir félagar.
Okkur langar að benda áhugasömum á Silfurleika ÍR sem fara fram þann 16. nóvember kl. 09;00-17:15 í Reykjavík. Silfurleikarnir eru fyrir þátttakendur 16 ára og yngri sem keppa í hefðbundnum íþróttagreinum en 10 ára og yngri keppa í fjölþraut barna.
Skráningarfrestur er til mánudagskvölds 11. nóvember kl. 20:00.
Bestu kveðjur,
Stjórnin