Ungmennafélagið Ármann
Verið velkomin á heimasíðuna okkar


Færslur: 2013 September

18.09.2013 22:55

Tímaskipting fimleikanámskeiðs

Þá er komin hópaskipting og tímasetning fyrir fimleikanámskeiðið um helgina:


Tímatafla

Föstudagur Laugardagur Sunnudagur

Hópur 1 16:00 - 17:00 11:00 - 12:00 10:00 - 11:00

Hópur 2 17:15 - 18:45 12:15 - 13:45 11:15 - 12:45

Hópur 3 19:00 - 20:30 14:00 - 15:30 13:00 - 14:30
Hópaskipting
Hópur 1 - 3 til 5 ára Hópur 2 - 6 til 9 ára Hópur 3 - 10 til 15 ára

Aníta Ósk 3 ára Emil 7 ára Eiður Örn 10 ára

Bríet Sunna 4 ára Jóhanna Ellen 7 ára Erna Salóme 11 ára

Iðunn Klara 4 ára Margrét Blandon 7 ára Sólrún Lára 11 ára

Ólöf Ósk 4 ára Sigurður Gísli 7 ára Elísabet 12 ára

Amelía Íris 5 ára Bjarni Dagur 8 ára Naómí Alda 13 ára

Ásgeir Örn 5 ára Ísabella Karítas 8 ára Bjarney Birta 15 ára

Vilhelm Logi 5 ára Júlía Rut 8 ára Katla 15 ára


Svava Margrét 8 áraSveinn Hartvig 8 áraÞórdís 8 áraEmilía Rós 9 áraMaríanna 9 ára


12.09.2013 08:58

Fimleikanámskeið á Klaustri

Fimleikanámskeið á Klaustri


Helgina 20. - 22. september verður haldið fimleikanámskeið í íþróttahúsinu á Klaustri fyrir börn á aldrinum 3 - 16 ára. Farið verður í helstu grunnæfingar í fimleikum, teygjur, þrekæfingar, leiki og fleira.

Þeir sem hafa áhuga endilega skráið börn sín með pósti á [email protected]. Skráningu lýkur föstudaginn 13. september. Verð fyrir námskeiðið er 5000 kr með 1000 kr systkinaafslætti.

Námskeiðið er í umsjón Sjafnar Kristjánsdóttur sem er menntaður uppeldis- og menntunarfræðingur og með margra ára reynslu í fimleikaþjálfun.

Allar frekari upplýsingar eru gefnar í gegnum [email protected]

Vonandi sjáum við sem flesta :)


Stjórnin

  • 1


Nafn:

Ungmennafélagið Ármann

Staðsetning:

Kirkjubæjarklaustur

Um:

Ábyrgðarmaður: Fanney Ólöf

Kennitala:

4404790149

Bankanúmer:

0317-26-003451

Tenglar