Ungmennafélagið Ármann
Verið velkomin á heimasíðuna okkar


Færslur: 2013 Febrúar

27.02.2013 14:46

Dans Dans Dans

Ungmennafélagið Ármann og Kirkjubæjarskóli ætla að bjóða nemendum skólans upp á danskennslu vikuna 4. - 8. mars n.k.

Allir danstímarnir verða á skólatíma og foreldrum að kostnaðarlausu auk þess sem einhver kvöld verður boðið upp á tíma fyrir eldri kynslóðir sem auglýstir verða fljótlega hér á síðunni.

Danskennari verður Jón Pétur Úlfljótsson.

kveðja, Stjórnin 

07.02.2013 08:48

Á döfinni

Margt spennandi og skemmtilegt er á döfinni hjá Ungmennafélaginu Ármanni næstu vikur og má þar m.a. nefna Innanhúsmótið, spennandi námskeið fyrir yngri kynslóðina, dansskóli, skipulagðar gönguferðir og fleira. Einnig er aðalfundur félagsins áætlaður fyrir lok þessa mánaðar.


Fylgist með hér á síðunni og takið þátt í íþróttastarfi félagsins


 

Bestu kveðjur, Stjórnin

  • 1


Nafn:

Ungmennafélagið Ármann

Staðsetning:

Kirkjubæjarklaustur

Um:

Ábyrgðarmaður: Fanney Ólöf

Kennitala:

4404790149

Bankanúmer:

0317-26-003451

Tenglar