Margt spennandi og skemmtilegt er á döfinni hjá Ungmennafélaginu Ármanni næstu vikur og má þar m.a. nefna Innanhúsmótið, spennandi námskeið fyrir yngri kynslóðina, dansskóli, skipulagðar gönguferðir og fleira. Einnig er aðalfundur félagsins áætlaður fyrir lok þessa mánaðar.
Fylgist með hér á síðunni og takið þátt í íþróttastarfi félagsins
Bestu kveðjur, Stjórnin