Engin frjálsíþróttaæfing verður í kvöld þriðjudag en þær hefjast að nýju á fimmtudag 16. ágúst kl. 19:30.
Æfingarnar verða svo áfram á þriðjudögum og fimmtudögum fram yfir íþróttamót og þá færast æfingarnar að öllu óbreyttu inn í skólastarfið.
Hvetjum alla til að mæta á síðustu æfingar sumarsins og taka vel á því fyrir mót : )
Stjórnin