Mátun og pöntun á nýjum búningum USVS verður í Íþróttamiðstöðinni á Kirkjubæjarklaustri í kvöld kl. 19-20.
Fimmtudaginn er búið að skora á okkur í keppni við Víkverja í fótbolta.
Ætlum við að taka þeiri áskorun og verðum við að vera mætt í Vík kl.
18:15. Leikurinn sjálfur byrjar kl. 19:00. Í leiðinni ætlum við að prófa
frjálsíþróttarvöllinn þeira sem er með þeim flottari á suðurlandi!