Ungmennafélagið Ármann
Verið velkomin á heimasíðuna okkar


Færslur: 2012 Júlí

31.07.2012 21:04

Sundæfingar

Hlé verður gert á sundæfingum í ágúst og hefjast þær að nýju af fullum krafti í september. 

18.07.2012 17:13

Nýir USVS búninggar

Nýir USVS búninggar

Mátun og pöntun á nýjum búningum USVS verður í Íþróttamiðstöðinni á Kirkjubæjarklaustri í kvöld kl. 19-20.

Fimmtudaginn er búið að skora á okkur í keppni við Víkverja í fótbolta. Ætlum við að taka þeiri áskorun og verðum við að vera mætt í Vík kl. 18:15. Leikurinn sjálfur byrjar kl. 19:00. Í leiðinni ætlum við að prófa frjálsíþróttarvöllinn þeira sem er með þeim flottari á suðurlandi!
  • 1


Nafn:

Ungmennafélagið Ármann

Staðsetning:

Kirkjubæjarklaustur

Um:

Ábyrgðarmaður: Fanney Ólöf

Kennitala:

4404790149

Bankanúmer:

0317-26-003451

Tenglar