Leikdeild Umf Ármanns tekur til starfa á ný eftir ágætan hvíldarblund og nú verður gaman !
Við óskum því eftir áhugafólki um leiklist nær og fjær til að taka þátt í starfinu með okkur,
Nú þegar eru 8 manns búnir að skrá sig síðasta klukkutímann !
Endilega taktu þátt í leiklistarstarfinu með okkur í vetur og sendu nafnið þitt á
[email protected] eða á Facebook síðu okkar
Stjórnin