Allir sem ætla að keppa á Íþróttahátíð USVS á laugardaginn hvattir til að mæta á síðustu útiæfingu sumarsins að Kleifum í kvöld kl. 19:30-21:00. Hópur hristur saman fyrir keppni á laugardag, farið yfir keppnisgreinar ofl.
Auglýsing í Vitanum í gær varðandi Íþróttahátíð USVS á laugardag á Víkurvelli, nú þegar eru allavega 14 skráðir til keppni frá aldrinum 3 ára upp í 14 ára. Mjög góður hópur sem er búinn að standa sig súpervel á æfingum sumarsins.