Ungmennafélagið Ármann
Verið velkomin á heimasíðuna okkar


Færslur: 2011 Ágúst

28.08.2011 12:25

Nýjar myndir

Nú eru komnar nýjar myndir í myndaalbúmið hér til vinstri frá Íþróttahátíð USVS sem fram fór í blíðskaparveðri á Víkurvelli í gær.

Vill Ungmennafélagið einnig nota tækifærið og þakka Svenna þjálfara (Sveini Hreiðari Jenssyni) fyrir vel unnin störf í þágu félagsins og stórgóðar íþróttaæfingar í sumar sem skiluðu svo sannanlega árangri hjá krökkunum á mótinu í gær. 

Myndir: Fanney Jóhannsdóttir og Linda Agnarsdóttir

25.08.2011 17:15

Lokaæfing ofl.

Allir sem ætla að keppa á Íþróttahátíð USVS á laugardaginn hvattir til að mæta á síðustu útiæfingu sumarsins að Kleifum í kvöld kl. 19:30-21:00. Hópur hristur saman fyrir keppni á laugardag, farið yfir keppnisgreinar ofl. 

Auglýsing í Vitanum í gær varðandi Íþróttahátíð USVS á laugardag á Víkurvelli, nú þegar eru allavega 14 skráðir til keppni frá aldrinum 3 ára upp í 14 ára. Mjög góður hópur sem er búinn að standa sig súpervel á æfingum sumarsins.


19.08.2011 19:03

Íþróttahátið USVS

Íþróttahátið USVS verður haldin á Víkurvelli helgina 26. - 28. ágúst n.k.
  • 1


Nafn:

Ungmennafélagið Ármann

Staðsetning:

Kirkjubæjarklaustur

Um:

Ábyrgðarmaður: Fanney Ólöf

Kennitala:

4404790149

Bankanúmer:

0317-26-003451

Tenglar