Hið árlega Sjóvá Kvennahlaup ÍSÍ fór fram um land allt í dag og á Klaustri hlupu 34 konur (og Emil

) í blíðskaparveðri.
Bestu tímar voru:
Margrét Einarsdóttir (Lilla) fór 1 km á 11:50 mín
Ragnheiður Grétarsdóttir fór 3 km á 18:22 mín
Þórdís Högnadóttir fór 3 km á 18:50 mín
Ragnhildur Andrésdóttir fór 3 km á 19:45 mín
Ilmur Emilsdóttir fór 5 km á 28:50 mín
Margrét Loftsdóttir fór 5 km á 28:51 mín
Þökkum við öllum þessum frábæru og vösku konum (og Emil) fyrir þátttökuna og stuðning sinn við íþróttastarfið, endilega kíkið á myndir í myndaalbúmi hér til vinstri