Ungmennafélagið Ármann

Verið velkomin á heimasíðuna okkar

Færslur: 2016 Janúar

14.01.2016 17:36

Handbolti um helgina !

Sæl öll.

Nú er EM í handbolta framundan og líklega eiga landsmenn flestir eftir að fylgjast vel með og styðja "strákana okkar" alla leið. Við hjá Umf. Ármanni ætlum að bjóða krökkum á aldrinum 10 - 16 ára að koma í Íþróttamiðstöðina á Klaustri núna á laugardaginn 16. jan. og sunnudaginn 17. jan. á milli kl. 10 og 12 báða dagana til að æfa og spila handbolta. Umsjón með æfingunum hefur Þorsteinn M. Kristinsson ( e.þ.s. Steini lögga) og ekkert kostar að vera með :)

Hlökkum til að hitta sem flesta hressa og káta krakka í handboltastuði um helgina :)

Stjórnin

  • 1
Flettingar í dag: 100
Gestir í dag: 32
Flettingar í gær: 80
Gestir í gær: 20
Samtals flettingar: 159904
Samtals gestir: 28283
Tölur uppfærðar: 19.7.2018 16:47:05

Nafn:

Ungmennafélagið Ármann

Staðsetning:

Kirkjubæjarklaustur

Um:

Ábyrgðarmaður: Linda Agnarsdóttir

Tenglar