Ungmennafélagið Ármann

Verið velkomin á heimasíðuna okkar

Færslur: 2014 Ágúst

18.08.2014 21:54

Íþróttahátíðin

Sæl öll.

Á morgun þriðjudag er síðasta frjálsíþróttaæfing sumarsins og á miðvikudag er síðasta fótboltaæfingin. Snædís vill fá alla krakka sem hafa verið á æfingum í sumar, bæði frjálsum og fótbolta, á skólafótboltavöllinn kl. 20:15 á miðvikudaginn þar sem farið verður í fótbolta, kannski einhverja leiki og endað verður með pizzapartý.

p.s. endilega kíkið á facebooksíðuna okkar og skoðið myndir frá Íþróttahátíð USVS síðasta sunnudag.


Stjórnin

12.08.2014 22:34

Nýtt myndaalbúm

Sæl öll.

Nýtt myndaalbúm er komið inn á síðuna með skemmtilegum myndum af krökkunum í rugby.
Myndirnar tók Snædís Böðvarsdóttir.


06.08.2014 13:46

Fótboltaæfingar

Sæl öll.

Þar sem fækkað hefur aðeins í báðum fótboltahópunum ætlum við framvegis að sameina þá í einn hóp sem mætir þar með hér eftir á mánudögum og miðvikudögum kl. 20:15.Snædís og Linda

04.08.2014 13:46

Fótboltaæfing í kvöld

Sæl öll.

Þrátt fyrir að í dag sé frídagur ætlar Snædís að hafa fótboltaæfingu á Kleifum í kvöld.

Hvetjum alla krakka til að mæta :)  • 1
Flettingar í dag: 161
Gestir í dag: 40
Flettingar í gær: 217
Gestir í gær: 42
Samtals flettingar: 179825
Samtals gestir: 33466
Tölur uppfærðar: 23.1.2019 20:12:53

Nafn:

Ungmennafélagið Ármann

Staðsetning:

Kirkjubæjarklaustur

Um:

Ábyrgðarmaður: Linda Agnarsdóttir

Tenglar