Ungmennafélagið Ármann

Verið velkomin á heimasíðuna okkar

Færslur: 2012 September

19.09.2012 17:29

Gallar,medalíur ofl.

Komið þið sæl.

Sumir eiga enn eftir að fá íþróttagalla sem pantaðir voru frá USVS en þeir eiga að skila sér sitthvorum megin við helgina.

Einnig eiga medalíurnar að rata til vinningshafa á sama tíma.

Af íþróttastarfinu er það að frétta að íþróttaæfingar eru nú á skólatíma, eins og síðasta vetur, og sér Jói íþróttakennari um þær.

Á döfinni er upprisa leikdeildar, sameiginlegur íþróttadagur Kötlu og Ármanns á Klaustri og margt fleira skemmtilegt.

Stjórnin

  • 1
Flettingar í dag: 161
Gestir í dag: 40
Flettingar í gær: 217
Gestir í gær: 42
Samtals flettingar: 179825
Samtals gestir: 33466
Tölur uppfærðar: 23.1.2019 20:12:53

Nafn:

Ungmennafélagið Ármann

Staðsetning:

Kirkjubæjarklaustur

Um:

Ábyrgðarmaður: Linda Agnarsdóttir

Tenglar