Ungmennafélagið Ármann

Verið velkomin á heimasíðuna okkar

Færslur: 2012 Apríl

23.04.2012 11:39

Sundæfingar hefjast í dag !

Umf. Ármann ætlar að bjóða upp á sundæfingar fyrir börn fædd 1996-2001 tvisvar í viku og verður fyrsta æfing mánudaginn 23. apríl kl. 16:00 (í dag ! )

Æfingarnar verða svo framvegis á mánud. og miðvikud. kl. 16:00 - 17:30.

Þjálfari verður Jóhann Gunnar Böðvarsson og er æfingargjald 3000 kr pr. mánuð.

Þeir sem vilja skrá sig sendi nafn og aldur á netfangið umf.armann@klaustur.is fyrir 4. maí n.k.

Stjórnin
13.04.2012 19:55

Á döfinni

Á döfinni er áætlað að hefja sundæfingar fyrir krakka fædd 1996-2001 utan skólatíma á næstunni, nánari fréttir af því væntanlegar : D
  • 1
Flettingar í dag: 2
Gestir í dag: 2
Flettingar í gær: 121
Gestir í gær: 12
Samtals flettingar: 145254
Samtals gestir: 26521
Tölur uppfærðar: 23.3.2018 00:29:29

Nafn:

Ungmennafélagið Ármann

Staðsetning:

Kirkjubæjarklaustur

Um:

Ábyrgðarmaður: Linda Agnarsdóttir

Tenglar