Ungmennafélagið Ármann

Verið velkomin á heimasíðuna okkar

10.03.2017 17:07

Dans í næstu viku

Dans, dans, dans :)


Í næstu viku ætlar Jón Pétur danskennari að vera með danskennslu fyrir nemendur Kirkjubæjarskóla og því datt okkur í hug að nýta kappann fyrir okkur eldri en 16 ára í leiðinni. 
Því ætlar Jón Pétur að taka á móti okkur sem eldri erum í Íþróttamiðstöðinni á Klaustri þrjú kvöld; mánud. 13. mars, miðvikud. 15. mars og fimmtud. 16. mars.
Dansað verður frá kl. 20-21:30 og kostar aðeins 2000 kr á mann hvert skipti. Ekki er nauðsynlegt að mæta öll þrjú kvöldin, ekki þarf að skrá sig, bara mæta með dansskóna :)

Vonumst til að hitta ykkur sem allra flest, 

Linda Agnars og Jón Pétur


Image result for dancing couples pics cartoon

Flettingar í dag: 3
Gestir í dag: 3
Flettingar í gær: 197
Gestir í gær: 10
Samtals flettingar: 150297
Samtals gestir: 27239
Tölur uppfærðar: 21.5.2018 01:31:53

Nafn:

Ungmennafélagið Ármann

Staðsetning:

Kirkjubæjarklaustur

Um:

Ábyrgðarmaður: Linda Agnarsdóttir

Tenglar