Ungmennafélagið Ármann

Verið velkomin á heimasíðuna okkar

08.03.2017 16:02

Blaknámskeið 11. og 12. mars n.k.

Myndaniðurstaða fyrir volleyball pics cartoon BLAKNÁMSKEIÐ 11. - 12. MARS N.K.Blaknámskeið verður haldið í Íþróttamiðstöðinni á Klaustri, helgina 11. og 12. mars n.k. fyrir káta krakka, kjarnakonur og karla sem þora.

Hópaskipting er eftirfarandi:

Laugardag kl. 9-12, eldra blak og kl. 13-15 krakkablak
sunnudag kl. 9-11 krakkablak og kl. 12-15, eldrablak

Gjald er 1500 kr fyrir krakka 6-16 ára og 3000 kr fyrir eldri.

Allir hjartanlega velkomnir, vanir sem óvanir.

Skráningar sendist á netfangið linda@klaustur.is, í gegnum Facebook eða í síma 6904711 fyrir hádegi á föstudag 10. mars n.k. Upplýsingar veittar með sömu leiðum.

Námskeiðið verður í umsjón Ástu Gylfadóttur íþróttafræðings og blakþjálfara.


Stjórn Umf. Ármanns


Flettingar í dag: 91
Gestir í dag: 40
Flettingar í gær: 217
Gestir í gær: 42
Samtals flettingar: 179755
Samtals gestir: 33466
Tölur uppfærðar: 23.1.2019 19:42:35

Nafn:

Ungmennafélagið Ármann

Staðsetning:

Kirkjubæjarklaustur

Um:

Ábyrgðarmaður: Linda Agnarsdóttir

Tenglar