Ungmennafélagið Ármann

Verið velkomin á heimasíðuna okkar

28.09.2015 13:34

Íþróttaæfingar hefjast í næstu viku

Sæl öll.

Umf. Ármann og Umf. Skafti ætla að bjóða upp á íþróttaæfingar í vetur og í boði fram að áramótum er krakkablak og fótbolti. Umsjón með krakkablaki hefur Fanney Lárusdóttir og umsjón með fótboltaæfingum hefur Gunnar Pétur Sigmarsson. Æfingagjöld eru 5000 kr á mann fyrir báðar æfingar en 3000 kr fyrir aðra hvora.
Athugið að yngri hópur er á skólatíma en eldri hópur eftir skóla, foreldrar þurfa þá líklega að gera ráðstafanir með að láta skólabíla vita.

Svona lítur dagskráin út:

 

1. - 4. bekkur

5. - 10. bekkur

 

 

 

Mánudagur - krakkablak

kl. 14:40 - 15:20

kl. 15:30 - 16:30

 

 

 

Þriðjudagur - fótbolti

          -  

kl. 15:30 - 16:30

 

 

 

Miðvikudagur - fótbolti

kl. 14:40 - 15:20

             -

 

 

 Bestu kveðjur,

Linda AgnarsFlettingar í dag: 91
Gestir í dag: 40
Flettingar í gær: 217
Gestir í gær: 42
Samtals flettingar: 179755
Samtals gestir: 33466
Tölur uppfærðar: 23.1.2019 19:42:35

Nafn:

Ungmennafélagið Ármann

Staðsetning:

Kirkjubæjarklaustur

Um:

Ábyrgðarmaður: Linda Agnarsdóttir

Tenglar