Ungmennafélagið Ármann

Verið velkomin á heimasíðuna okkar

08.07.2015 20:02

Sameiginlegar æfingar

Sæl öll.

Af því tilefni að Unglingalandsmótið nálgast óðfluga kom upp sú hugmynd að hafa sameiginlega eldri krakka æfingu í Vík næstu þrjá fimmtudaga. Ætlunin væri þá að hafa yngri æfinguna kl. 16:30 - 17:30 og að Sigmar færi svo með eldri krakkana til Víkur þar sem sameiginleg æfing væri til kl. 20:30 ca. 
Svona yrði þá fyrirkomulagið næstu 3 fimmtudaga.
Endilega foreldrar ef þið hafið einhverjar spurningar eða athugasemdir þá er velkomið að hafa samband við neðangreinda í síma 6904711.


Bestu kveðjur, Linda Agnars
Flettingar í dag: 3
Gestir í dag: 3
Flettingar í gær: 197
Gestir í gær: 10
Samtals flettingar: 150297
Samtals gestir: 27239
Tölur uppfærðar: 21.5.2018 01:31:53

Nafn:

Ungmennafélagið Ármann

Staðsetning:

Kirkjubæjarklaustur

Um:

Ábyrgðarmaður: Linda Agnarsdóttir

Tenglar